Fréttir

Framboðsfundur !

Sælir ágætu vinir og fermingarsystkyni.

Nú þarf ég á góðri fundramætingu að halda í lok baráttunar fyrir prófkjörið á laugardaginn.
Ég sendi ...

Aftur til fortíðar VII

 Jæja góðu vinir þá er sjöunda árgangsmóti okkar lokið og held ég að vel hafi tekist til. Undirbúningur gekk vel ...

Undirbúningur heldur áfram !

 Já það er allt á útopnu hjá súpermódelinu, liðið (eða stelpurnar) komu saman í Alþýðuhúsinu í kvöld og sýndu afrakstur ...

Framkvæmd komin á fullt !

 Nú er lokaspretturinn hafinn og framkvæmd árgangsmótsinns kominn af stað, ég fékk góða aðstoðarmenn í eldhúsið hjá mér í dag, ...

Allt að gerast !

 Nú er þetta að bresta á hjá okkur, en stjórnin fundaði í gærkvöldi heima hjá Möggu Sveins og Gumma til ...

Fyrsta bréf farið af stað !

 Þá er fyrsta bréf mótsinns 2015 farið af stað á rafpósti og eins og kom fram er gott að senda ...

Fundur 19 febrúar

 Annar fundur árgangsundirbúnings var haldinn á 900 Grillhúsi fimmtdaginn 19 febrúar, og var mæting þokkaleg en við tökum það á ...

Minning Þorvarður Vigfús Þorvaldsson, Varði

 Táp, fjör og frískir menn er texti sem átti svo vel við Þorvarð Vigfús Þorvaldsson, Varða einn af perlum 56 ...

Árgangsmót vorið 2015

 Nú er búið að hóa sama í fund til að setja af stað árgangsmót í vor og var fundurinn haldinn ...

Oddgeirsdagurinn

Í dag var fæðingardags Oddgeirs Kristjánssonar minnst með dagskrá í Einarsstofu Safnahúss Vestmannaeyjar. Við af árgangi 1956 urðum þess heiðurs ...

Ásmundur Friðriksson sækist eftir 3. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi fyrir næstu alþingiskosningar.

Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Ásmundi.  Ásmundur, sem um árabil var búsettur í Vestmannaeyjum, var auk þess bæjarstjóri í ...

Vinnudagur bæjarbúa í Landakirkju

Eftir að hafa fylgst með hversu vel tókst til við Vigtartorgið okkar kviknaði sú hugmynd hjá okkur í sóknarnefnd Landakirkju ...

Ljósmyndasýning hjá Sísí Högna

Það stendur sig vel að venju þetta frábæra módel en fermingarsystir okkar hún Sísí Högna opnaði ljósmyndasýningu núna um goslokahelgina ...

Hleypur fyrir pabba sinn

Bjarný Þorvarðardóttir, dóttir Þorvarðar Þorvaldssonar og Guðrúnar Ragnarsdóttur, hefur ákveðið að hlaupa fyrir pabba sinn í Reykjavíkurmaraþoninu í ágúst.  Þorvarður, ...

Mottumars

Þar sem við fundum upp mottumars eins og kom fram á síðasta árgangsmóti þá væri gaman ef þið mynduð senda ...

Gömul mynd

Hér er mynd sem Jóhannes sendi mér frá fyrsta kennsludegi í Laugarlækjaskóla gosveturinn 1973. Myndin er líka í myndasafninu undir ...

Vita- og vísnahátíð í Garðinum

Það verður mikið um dýrðir í Garðinum á laugardagskvöldið 25. febrúar kl. 20:00
Efnt verður til Vita- og vísnahátíðar í Garðskagavita ...

Frábær árangur Helga á EM í skák

Íslenska landsliðið í skák tapaði í dag 1-3 fyrir stórmeistarasveit Georgíu á Evrópumótinu sem fram fer í Grikklandi.

Helgi Ólafsson hélt ...

Sumarstúlka Vestmannaeyja 2011

Laugardagskvöldið 28 maí s.l var haldin keppnin um Sumarstúlku Vestmannaeyja í Höllinni. Að venju var keppnin hin glæsilegasta en 14 ...

EYFI 50 TÓNLEIKAFERÐ 2011

 TÓNLEIKAR  MIÐGARÐI—GERÐASKÓLA—GARÐI KL. 20.30
  Tónlistarmaðurinn ástsæli Eyjólfur „Eyfi“ Kristjánsson verður fimmtugur þann 17. apríl n.k. Af því tilefni hefur hann ...