Þetta er heimasíða árgangs 1956 frá Vestmannaeyjum sem fermdist frá Landakirkju um hvítasunnuna árið 1970 af þeim Séra Þorsteini Lúther og Séra Jóhanni Hlíðar, skrá yfir þessi dýrðlegu fermingarbörn má nálgast hér að neðan.
Þessi árgangur þótti og þykir til mikilla fyrirmyndar enda kallaður SÚPERMÓDELIÐ, höfðu sumir kennarar það að orði að þeir hefðu sennilega hætt kennslu hefði ekki komið til árgangur 1956 og hefði þetta reddað kennaraferlinum hjá mörgum þeirra og t.d þegar þessi árgangur var á 
1 des böllunum gátu kennarar setið heima í rólegheitunum því súpermódelið sá um að allt færi vel fram og allt gengi áfallalaust.
 
 
 
 
 
 
Klikka á myndina til að fá listann stærri