Allt að gerast !

26.05.2015
 Nú er þetta að bresta á hjá okkur, en stjórnin fundaði í gærkvöldi heima hjá Möggu Sveins og Gumma til að leggja lokahönd á Aftur til fortíðar VII. Dagskráin er klár, nema það sem er óvissa um og mun það skýrast þegar þar að kemur :)  Þingmaðurinn okkar ætlar að sjá um veislustjórn á föstudagskvöldinu og verður enginn svikinn af því ef við þekkjum kappann rétt. Í morgun voru síðustu tvö bréfinn send út rafrænt og má nágast þau á heimasíðunni okkar www.56model.com. Við viljum 
 minna á seinni greiðslu og greiðslurnar almennt eins og kemur fram í bréfinu. Emma Vídó og þeir sem vilja ætla síðan að mæta í Alþýðuhúsið á fimmtudagskvöldið til skreytinga, og verður það örugglega létt verk, allavega hafa æfingarnar í servíettubrotum o.fl .......  verði helv... margar og erfiðar. En okkur hlakkar mikið til að sjá ykkur og eiga með ykkur frábæra helgi, sjáumst á föstudaginn.
 
Bestu kveðjur Nefndin.