Framkvæmd komin á fullt !

28.05.2015
 Nú er lokaspretturinn hafinn og framkvæmd árgangsmótsinns kominn af stað, ég fékk góða aðstoðarmenn í eldhúsið hjá mér í dag, þannig að ekki tók langan tíma að redda því sem redda þurfti á þessari stundu og síðan tekur meira við í kvöld en kl 19.30 á að hefja skreytingar
 í Alþýðuhúsinu og færa það í 56 búningin.
Já það verða skemmtileg heit í kvöld og framundan.