Framboðsfundur !

05.09.2016
Sælir ágætu vinir og fermingarsystkyni.

Nú þarf ég á góðri fundramætingu að halda í lok baráttunar fyrir prófkjörið á laugardaginn.
Ég sendi ykkur þetta fundarboð og bið ykkur að koma þessu á framfæri og ég
hlakka til að sjá þig/ykkur á fundinum á Kaffi Kró þið sem eruð í Eyjum og að sjálfsögðu er ykkur velkomið að hafa með ykkur
gesti.

Fundurinn á Kaffi Kró
Fundurinn á Kaffi Kró verður nk. miðvikudag 7 september og hefst hann kl 18.15
Á fundinum ræði ég þau mál sem helst hafa brunnið á Eyjamönnum frá því að ég kom á þing ásamt framtíðarmálefnum.

Ég mun vera með ávarp og svara fyrirspurnum gesta á fundi þar sem boðið verður upp á súpu, brauð og kaffi.
Eldriborgarar eru sérstaklega boðnir velkomnir á fundinn,  en ég legg sérstaka áherslu á kjör eldra fólks og öryrkja
fyrir Alþingiskosningarnar 2016.

Ég býð mig fram í 1 - 2 sæti og óska eftir stuðningi til forystu og að leiða listann.Ásmundur Friðriksson alþingismaður